Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga 10:00-12:00

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Í ævintýrahelli

Það var hressandi að koma út í morgun, vel búinn og ösla gegnum snjóinn alla leiðina í skólann. Þá var þægilegt að komast í skjólið í skólanum, verka af sér snjóinn og skoða listaverkin sem snjórinn og vindurinn sköpuðu. Þá er eins og maður sé í ævintýrahelli þar sem allt getur gerst!