Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

„Hvað ætlar þú að verða?“

Það getur verið erfitt að svara spurningunni „hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór?“ Til að auðvelda krökkunum í 9. 10. bekk að velja hvað þau vilja starfa við í framtíðinni er efnt til starfamessu í Háskólanum á Akureyri á föstudagsmorguninn.

Þar kynna yfir 30 stofnanir og fyrirtæki starfsemi sína fyrir um 700 nemendum af Norðurlandi eystra. Nemendur Glerárskóla ganga fylktu liði frá Rósenborg um klukkan 10.30 og verða á kynningunni fram til klukkan 12.00. Þá geta þau farið heim eða í mat í mötuneyti Glerárskóla.

Nánari upplýsingar um starfamessuna má sjá hér.