Krakkarnir í fyrsta bekk halda áfram að skoða skólann og nánasta umhverfi hans með kennurum sínum. Í síðustu vikju fóru þeir í opinbera heimsókn í stjórnendaálmu skólans og litu meðal annars við á skrifstofu Eyrúnar skólastjóra og heilsuðu upp á Brynju ritara.