Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Heimsókn til listamanns

Nemendur úr fimmta og sjötta bekk eru þessa dagana heimsækja listamenn í bænum. Um daginn bönkuðu þau upp á í vinnustofu Guðmundar Ármanns sem tók vel á móti hópum.

Guðmundur sagði nemendunum frá listsköpun sinni og þeir hlustuðu opinmynntir á listamanninn og tóku af honum fjölda ljósmynda sem notaðar verða sem hugmyndir portrettiaf listamanninum.

Á döfinni er heimsækja í sama tilgangi bæjarlistamanninn okkar, Egil Loga Jónasson, eða Drenginn fenginn, eins og hann kýs kalla sig og listakonuna Örnu G. Valsdóttur.

Portrett krakkana af listamönnunum verða síðan sýnd í Hofi í apríl en sýningin verður hluti af barnamenningarhátíð 2026.