Slökkvilið Akureyrar kom í 3. bekk og fræddi okkur um eldvarnir nú í jólamánuðinum. Einnig sýndi það okkur reykköfunarbúning og slökkviliðsbílinn. Þetta mjög fróðlegt og gerum við ráð fyrir því að nemendurnir hafi farið heim mun fróðari og tilbúnir til þess að uppfræða heimilismeðlimi um hættur og varnir.