Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Heimsókn Ævars Þórs (Vísindamanns)

DSCN4475Í dag vorum við í Glerárskóla svo heppin að fá hann Ævar Þór Benediktsson rithöfund í heimsókn. Las hann upp úr nýútkominni bók sinni „Þín eigin goðsaga“ fyrir 5., 6., og 7. bekk, við mikinn fögnuð þeirra. Því miður gleymdist að taka myndir meðan á lestri stóð en við náðum mynd af Ævari að lestri loknum við hliðina á kynningarplakati bókarinnar.