Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Heimsókn 2.-4. bekkjar í leikhús

DSCN4497Á dögunum fóru 2.-4. bekkur í Samkomuhúsið að sjá leikritið um Grýlu. Þetta var hin besta skemmtun, þó tvísýnt væri að við kæmum til baka, þar sem Grýla er víst mannæta. En allt fór þetta vel að lokum og skemmtu flestir sér konunglega. Við þökkum Menningarfélagi Akureyrar kærlega fyrir boðið á sýninguna.

Á myndasíðu Glerárskóla má sjá myndir af ferðalagi nemenda og leikhúsheimsókninni.