Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Heimir valinn í þróunarverkefni um gervigreind í skólastarfi

Heimir Freysson, kennari við Glerárskóla, hefur verið valinn til þátttöku í þróunarverkefni um gervigreind í skólastarfi á vegum Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu. Fjölmargar umsóknir bárust og því ánægjulegt að Heimir hafi hlotið þátttökurétt.

Verkefnið snýst um að styðja kennara í að nýta gervigreind á ábyrgan og skapandi hátt til að auðvelda undirbúning og efla kennslu.

Nánari upplýsingar má finna á vef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu.