Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Halldórsmótið í sundi

Eins og sést var mikið um að vera í morgun. Hjá miðstiginu var hið árlega Halldórsmót í sundi þar sem bekkirnir á miðstigi keppa sín á milli. Mótið var gríðarlega spennandi og mikil stemming. Hvatningsliðin studdu vel við bakið á sínum bekkjarfélögum og að lokum voru það krakkarnir í 5-SLB sem stóðu uppi sem sigurvegarar.

20171219_103359 20171219_101353 20171219_101057