Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Halldórsmótið í sundi

Hið árlega sundmót á miðstigi, Halldórsmótið, var haldið í gær fimmtudag. Þar etja kappi lið nemenda úr 5.-7.bekkjum. Mikið fjör og háspenna var á mótinu og að lokum stóðu nemendur 6-SLB uppi sem sigurvegarar annað árið í röð. Hér fylgir mynd af sigurvegurum mótsins þeim Elísabetu, Valdísi, Elsu, Dagbjörtu, Gunnellu og Guðmundi.

20181213_110243