Það var ekki beint sumarlegt við skólalok Glerárskóla. Við vonumst sannarlega eftir veðrabrigðum sem fyrst og að sólin baki okkur það sem efir lifir af sumrinu.
Njótum þess að vera í sumarleyfi, sjáumst í haust. Skólinn verður settur fimmtudaginn 22. ágúst. Nánar um það þegar nær dregur.