Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Grímur á göngunum

Nemendur í fimmta til sjöunda bekk mættu með grímur í skólann í morgun en það er hluti af sóttvarnaraðgerðum Glerárskóla. Grímurnar þurfa nemendurnir að bera á göngum skólans á leið sinni inn í og út úr kennslustofum. Grímurnar þarf ekki að bera í kennslustundum enda miðar skipulag skólans nú við tveggja metra regluna sem sóttvarnayfirvöld hafa sett. Skólalóðinni hefur verði skipt upp í svæði þar sem nemendahópar geta notið sín grímulausir í leikjum sínum.

Það er einhugur meðal nemenda og kennara um að fylgja sóttvörnum næstu daga og gera sitt til þess að halda veirunni frá okkur.