Átakið Göngum í skólann er nú lokið.
Nemendur og starfsmenn tóku þátt í átakinu og skráð var niður koma nemenda í skólann á ákveðnu tímabili.
Tímabilið var frá mánudeginum 12. september- 30. september.
Sá bekkur sem sýndi framúrskarandi þátttöku var 7-KJ og hlaut hann Gullskóinn og viðurkenningarskjal að launum.