Foreldri við Glerárskóla kom færandi hendi um daginn og gaf skólanum þurrkað timbur, þar á meðal var birki, lerki og reyniviður.
Timbrið verður notað í smíðastofunni til renna muni úr eða hvert sem hugurinn leiðir nemendur til að gera.
|
||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|