Í dag fór fram hin árlega hæfileika og söngskemmtunin Glerárvision. Þar sýndu á sviði nemendur úr 7.-10. bekk auk þess sem aðrir nemendur skemmtu inn á milli. Að þessu sinni voru það nemendur úr 8 – SM sem sigruðu keppnina og óskum við þeim til hamingju.