Þá er starfið hafið i Glerárskóla á því herrans ári 2025 með nýjum verkefnum og áskornunum. Starfsfólk kom hresst til baka eftir jóla- og áramótafrí í morgun. Þá tóku við fundarhöld, fræðsla og undirbúningur fyrir komandi daga.
Við hlökkum til að hitta nemendur mánudaginn 6. janúar, en þá hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.