Kennarar og starfsfólk Glerárskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska með einlægri ósk um að komandi dagar verði ánægjulegir og skemmtilegir.
Kennsla hefst að loknu páskafríi þriðjudaginn 14. apríl og verður með svipuðu sniði og verið hefur að undanförnu.
Forráðamenn nemenda eiga von á tölvupósti í dymbilvikunni með nánari upplýsingum um fyrirkomulag kennslunnar.