Í morgun barst skólanum blómleg gjöf en öllu starfsfólki skólans voru færðar smávaxnar plöntur eða nánar tiltekið kryddjurt sem nefnist Basilika. Þessi góða gjöf barst okkur frá Mæðrum í bæn og þökkum við hugulsemina.
|
||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|