Foreldrafélagið færði skólanum tvo Panna Arena hringvelli, sem hafa heldur betur slegið í gegn. Krakkarnir skemmta sér vel við leik í þeim og reglur virðast alveg ganga upp.
|
||
© 2024 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|