Það var ánægjuleg að sjá að flestir nemendur Glerárskóla komu gangandi eða hjólandi í skólann í morgun þegar átakið „Gengið í skólann“ hófst. Í síðustu viku var lögð áhersla á hjólreiðar sem var upptaktur og æfing fyrir átakið.
|
||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|