Það var óvenjulega lítið um stírur í augum í morgun þegar nemendur og starfsfólk kom í skólann eftir gott jólafrí. Ansi margir mættu með bros á vör enda gaman að hitta skóla- og vinnufélaga aftur, spjalla um jólagjafir fleira. Svo er líka ósköp gott að koma reglu á lífið aftur og mæta í skólann.
Við trúum því að árið 2020 verði sérlega gott ár.