Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til miðvikudags, frá 07:45 til 14:30 á fimmtudögum og á föstudögum til klukkan 14:00.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00..

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Gamli góði hversdagurinn

Það var óvenjulega lítið um stírur í augum í morgun þegar nemendur og starfsfólk kom í skólann eftir gott jólafrí. Ansi margir mættu með bros á vör enda gaman að hitta skóla- og vinnufélaga aftur, spjalla um jólagjafir fleira. Svo er líka ósköp gott að koma reglu á lífið aftur og mæta í skólann.

Við trúum því að árið 2020 verði sérlega gott ár.