Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

„Gaman kalt“

Krakkarnir í sjöunda bekk nutu þessa að leika sér upp á Hömrum í morgun. Þau gerður sér lítið fyrir og hjóluðu þangað og léku sér sem mest þau máttu. Eftir bátsferðir og þrautabrautir var farið í jakahlaup og það tókst nú „svona og svona,“ eins og sagt er. Margir urðu blautir, rennandi blautir en brostu af gleði. Þeim var ekki kalt, „bara gaman kalt,“ sagði einn nemandinn.

Á sama tíma fór fyrsti bekkur í óvissuferð. Þau enduðu heima hjá kennaranum sínum þar sem öllum var boðið upp á ís!