Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Fyrstu viðbrögð geta bjargað lífi

Fumlaus, rétt og ákveðin fyrstu viðbrögð geta bjargað lifi. Þess vegna er mikilvægt að rifja reglulega upp handtökin, æfa sig og fá leiðsögn í fyrstu hjálp, aðferðinni sem við þurfum öll að kunna þótt við viljum helst aldrei þurfa að nota hana.

Starfsfólk Glerárskóla, að kennurum undanskildum, fengu góða kennslu í dag. Á meðan ræddu kennarar við forráðamenn nemenda um stöðu þeirra og ástundun. Kennararnir fá sitt námskeið síðar.