Einhverjum þótti nokkuð kalt í morgun en krakkarnir í fyrsta bekk ákváðu að leika á kuldabola. Þeir fóru í skógarferð með kakó á brúsa, smákökur í boxum og kveiktu eld til að ylja sér – og auðvita var sameinast í söng. Fullyrt er að vindurinn hafi borið sönginn suður yfir á!
Myndir má sjá með því að smella á hér.