Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Fræðsluráð veitir viðurkenningar til nemenda og starfsfólks Glerárskóla

Miðvikudaginn 23. ágúst fór fram afhending viðurkenninga fræðsluráðs Akureyrarbæjar til nemenda og kennara leik- og grunnskóla bæjarins sem þóttu hafa skarað fram úr eða sýnt góðar framfarir við nám og störf á síðastaskólaári.

Jóhann Ingi Einarsson og Ómar Örn Jónsso hlutu viðurkenningu fyrir metnaðarfulla þátttöku í verkefninu „Útvarp Glerárksóli“ og Tindra Guðrún Árnadóttir hlaut viðurkenningu fyrir einstakt viðhorf til skóla og framúrskarandi sönghæfileika. Óskum við þeim til hamingju.

3   20170824_094325