Silja lögregluþjónn heimsótti áttunda bekk í dag og flutti þar ansi athyglisverða tölu um stafrænt ofbeldi. Hún ræddi málið frá ýmsum hliðum og lagði sérstaka áherslu á þá þætti stafræns ofbeldis sem saknæmir eru.
Boðskapurinn náði vel til krakkana sem fylgdust með af athygli.