Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Fræðsla um ofbeldi

Góðir gestir eru ávallt velkomnir í Glerárskóla. Í morgun heimsótti dr. Sigrún Sigurðardóttir nemendur níunda bekkjar og ræddi við þau um margar birtingarmyndir ofbeldis; andlegt ofbeldi, líkamlegt og starfrænt, svo eitthvað sé nefnt. Hún fór yfir afleiðingar ofbeldis bæði fyrir þolanda og geranda, hvert hægt er leita ef við verðum fyrir ofbeldi eða verðum vitni að því.