Nemendur Glerárskóla nutu þess að leika sér í Hlíðarfjalli í dag. Veðrið lék við okkur og krakkarnir brunuðu niður brekkurnar á skíðum, brettum og sleðum. Hér á myndbandi má sjá stemninguna og gleðina.
|
||
Frábær dagur í fjallinu
|
||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|