Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Fótboltamót í Boganum

Miðvikudaginn 11. október fór fram knattspyrnumót hjá unglingadeildum í grunnskólum Akureyrar. Það var haldið í Boganum. Nemendur Glerárskóla, ásamt íþróttakennurum, komu að skipulagningu mótsins og unnu að því . Gekk mjög vel og  stúlkur í 10. bekk Glerárskóla gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið í sínum flokki og drengirnir stóðu sig með prýði. Hér má sjá mynd af sigurvegurunum.                                                      WP_20171011_09_44_27_Pro