Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Fótboltamót grunnskólanna á Akureyri

Fótboltinn var í aðalhlutverki krakkanna í unglingastigi á föstudaginn. Þá fór fram hið árlega knattspyrnumót grunnskólana á Akureyri.

Nemendur Glerárskóla vöktu athygli fyrir flotta keppnisbúninga en krakkarnir voru að keppa í fyrsta skipti í fagur rauðum búningum, gjöf frá foreldrafélagi skólans.

Ekki er hægt að segja annað töluverð lukka fylgi nýju keppnisbúningunum því stelpurnar í tíunda bekk unnu í sínum aldursflokki og strákarnir höfnuðu í öðru sæti. Önnur lið skólans stóðu sig með stakri prýði og strákarnir í níunda bekk vöktu mikla athygli þegar þeir mættu í sparifötunum sínum á leikdegi!