Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Förum við heim í dag?

Tíminn hefur aldeilis liðið hratt hjá krökkunum í sjöunda bekk sem kvöddu okkur á mánudagsmorguninn og héldu í skólabúðirnar á Reykjum í Hrútafirði. Margir vildu vera lengur á staðnum en allt tekur enda.

Í búðunum hafa krakkarnir við til fyrirmyndar, bæði hvað varðar hegðun og þátttöku í leikjum og verkefnum sem þeim hefur verið falið að leysa.

Á Reykjum eru þau með nemendum úr öðrum skólum og sambúðin hefur gengið vel og ný vinasambönd hafa myndast.

Ferð á Reyki gerir öllum gott!

Þegar smellt er hér ljúkast upp myndir frá ferðinni.