Nú er foreldraröltið hafið. Foreldrar fyrstu og annarra bekkinga hafa þegar tekið töltið og staðið sína plikt og þessa viku eiga foreldrar þriðju bekkinga. Verkefnið hefur gengið vel og verið skemmtilegt.
|
||
Foreldraröltið
|
||
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|