Hverjum árgangi í Glerárskóla er úthlutað einni viku í foreldraröltið. Foreldraröltið fer fram tvisvar í viku og sér foreldrafélagið um að skipuleggja það. Er þetta m.a. liður í forvarnarstarfi, góð hreyfing og hittingur fyrir foreldra. Á meðfylgjandi mynd eru foreldra 8. bekkinga á röltinu.