Það stendur mikið til hjá krökkunum á unglingastigi Glerárskóla í kvöld, en þá taka þeir þátt í Fiðringi, hæfileikakeppni fyrir nemendur í 8. -10. bekk grunnskólanna á Norðurlandi. Meðfylgjandi ljósmynd var tekin á æfingu í morgun.
Á morgun er uppstigningardagur og skólafrí.
Við sjáumst næst á föstudagsmorguninn.