Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Fiðringur og skólafrí

Það stendur mikið til hjá krökkunum á unglingastigi Glerárskóla í kvöld, en þá taka þeir þátt í Fiðringi, hæfileikakeppni fyrir nemendur í 8. -10. bekk grunnskólanna á Norðurlandi. Meðfylgjandi ljósmynd var tekin á æfingu í morgun.

Á morgun er uppstigningardagur og skólafrí.

Við sjáumst næst á föstudagsmorguninn.