Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Fiðrildið 2017

10101

Hugleiðsludagur grunnskólabarna á vegum Jógahjartans var 9. febrúar síðastliðinn.
Nemendur í 4. og 5. bekk tóku þátt. Um var að ræða stutta hugleiðslu kl. 10:00 og komu nokkrir jógakennarar og stýrðu hugleiðslunni með okkur og spiluðu t.d. á kristalsskál. Innri friður og einbeiting er málið. Hugleiðsla getur eflt hug, hönd og heilbrigði.