Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Félag fagkvenna í heimsókn ásamt RÚV

Í morgun komu konur úr Félagi fagkvenna í heimsókn í skólann til að kynna hinar ýmsu iðngreinar fyrir nemendur í 1.-4.bekk undir kjörorðunum „allir geta orðið það sem þeir vilja“. Fengu krakkarnir að prófa hin ýmsu verkfæri og spreyta sig á þeim. Með í för voru stjórnendur sjónvarpsþáttarins Landans og verður búið til fimm  mínútna innlegg með myndum og viðtölum við nemendur sem síðan verður sýnt í Landanum.

20190201_084405 20190201_090840