Á morgun, föstudaginn 26. september er evrópski tungumáladagurinn og af því tilefni langar Nemendaráði að hvetja nemendur til að velja sér eitt evrópskt land, mæta í einhverju með sama lit og fáni landsins eða einhverju sem tengist landinu.
Vonumst til að sjá ykkur öll taka þátt.