Núna þessa vikuna eru 4 nemendur og 3 starfsmenn í Litháen, Katyciai í tengslum við Erasmus + verkefnið okkar. Hægt er að fylgjast með ferðalöngunum á fésbókarsíðu skólans. Verkefnið er einnig með hópsíðu á fésbókinni, þar sem hægt er að fylgjast með verkefninu.