Á morgun, fimmtudag, er uppstigningardagur sem er almennur frídagur og þá verður enginn skóli. Á föstudag verður skipulagsdagur í Glerárskóla og engin kennsla. Nemendur mæta því næst í skólann mánudaginn 17. maí. Sjáumst þá eftir góða og langa helgi.