Eldgosið í Geldingadölum hefur sannarlega vakið athygli landsmanna og þar eru krakkarnir í Frístund Glerárskóla engin undantekning. Þeir tóku sig til og teiknuðu ósköpin. Myndirnar má sjá hér að neðan.
|
||
© 2024 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|