Það gladdi margra þegar skólanum barst gjöf á dögunum, átta kúlan kraftmikla og allar systur hennar. Og það sem gerði gjöfina enn betri voru kjuðarnir sem fylgdu með.
Nú geta nemendur sannarlega dúbblað í horn og sýnt fleiri kúnstir við pool-borðið í vetur. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir góða gjöf.