Það stóð ekki öllum á sama í morgun þegar hálf draugalegir jazztónar hljómuðu í myrkviðum íþróttasalnum í morgun. Þangað voru krakkarnir á yngsta stigi mættir til þess að hlusta á þrjá drauga spila, syngja og segja sögur.
Krakkarnir skemmtu sér mjög vel og tóku virkan þátt í dagskránni með því að slá taktinn, syngja og dansa.
Þetta var hressileg skemmtun.


