Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Búningadagur

Á mánudaginn kemur, bolludag, verður búningadagur í Glerárskóla hjá okkur öllum þ.e. nemendum í 1. -10. bekk og starfsfólki skólans.
 
Við óskum eftir því að búningarnir tali sínu máli og að öll „vopn“ verði skilin eftir heima á mánudaginn.
 
ATH ! Nemendur í 1. – 4. bekk verða í léttum leik í búningunum í íþróttum þennan dag og þurfa ekki í sturtu. Nemendur í 5. -10. bekk verða í venjulegum íþróttatíma og fara því í sturtu.
 
Sjáumst glöð og kát í allskonar búningum á mánudaginn.