Í morgun tóku starfsfólk og nemendur skólans forskot á öskudaginn og mættu í búningum í skólann. Mátti sjá margs konar brosandi verur á sveimi um ganga og stofur skólans, og lífgaði það upp á litróf dagsins.
|
||
© 2024 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|