Nemendur Glerárskóla fagna því að hitinn sé kominn yfir frostmark því þá blotar snjórinn og verður hið besta byggingarefni. Þá er fínt að vera með gott ímyndunarafl í frímínútunum og móta snjóinn að vild.
|
|
© 2025 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Skúladóttir, senda póst
|