Morgundagurinn, föstudagurinn 29. nóvember, er hátíðardagur í Glerárskóla. Þá höldum við söngkeppnina Glerárvision og í tilefni dagsins komum við öll í betri fötunum í skólann.
Það verður heldur betur fjör í Glerárskóla á morgun.
|
||
© 2024 Glerárskóli
Glerárskóli v/ Höfðahlíð, 603 Akureyri Frístund s.461-1253, senda póst
Skólastjóri: Eyrún Halla Skúladóttir, senda póst
|