Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Baráttudagur gegn einelti

Í dag, 8. nóvember, er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti og í tilefni dagsins skipulögðu nemendur og kennarar sameinlega vinaleiki þar sem eldir og yngri nemendur léku sér saman í margvíslegum leikjum.

Borðspil voru vinsæl í einhverjum stofum, hópleikir í öðrum og krakkarnir í fyrsta og sjötta bekk fóru út að leika. Það sama gerðu nemendur í öðrum bekk og sjöunda. Það var farið í stórfiskaleik, hlaupið í skarðið, fótbolta og snjóþoturnar voru dregnar fram.

Það skemmtu sér allir vel í dag!