Glerárskóli

Sími: 461 2666
Skrifstofan er opin virka daga á starfstíma skólans
frá 07:45 til 15:00, frá mánudegi til fimmtudags en frá 07:45 til 14:00 á föstudögum.
Í fríum nemenda er skrifstofan opin virka daga frá 10:00 til 12:00.

Skóladagatal

Facebook síða Glerárskóla

Aufúsugestur í Glerárskóla

Það var virkilega gaman að fá bæjarstjórann okkar, Ásthildi Sturludóttur, í heimsókn í gær. Eyrún Skúladóttir skólastjóri tók á móti Ásthildi, ræddi við hana um skólastarfið og gekk með henni um skólann, álmurnar sem þegar búið er að endurnýja, þá sem verið er að ljúka vinnu við og þá sem bíður yfirhalningar.

Þær kíktu við á bókasafni skólans og notuðu tækifærið til að kíkja í bók, eins og vera ber.