Nú styttist í árshátíð skólans en sýningar eru miðvikudag 21. mars og fimmtudag 22. mars.
Eins og venjulega eru það oddatölubekkirnir sem eru með atriði á sýningunni.
Hér fyrir neðan má sjá söngatriði 1. bekkjar á árshátíðinni í fyrra. Á youtube-rás skólans er hægt að sjá önnur atriði sýningarinnar.